„Líf þitt rúmast því miður ekki innan fjárlaga“

Í gær féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem íslenska ríkið var sýknað af kröfu Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur, en Fanney stefndi ríkinu eftir að henni var synjað um lífsnauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C. Fanney smitaðist af sjúkdómnum við blóðgjöf á sjúkrahúsi eftir barnsburð fyrir rúmum 30 árum. Ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar í Héraðsdómi Ég… Continue reading „Líf þitt rúmast því miður ekki innan fjárlaga“

æs seiv…

Var búinn að lofa mér því að blogga ekki um þetta einstaklega óheillandi og já, bara leiðinlega mál, Icesave. Hef verið á báðum áttum með þetta án þess þó að vera að gaspra því út um allt eins og svo margir (á facebook) en hef komist að endanlegri niðurstöðu loksins og ætla hér að láta… Continue reading æs seiv…

erum við að stranda?

Ég held ég hafi aldrei talað um Bakkafjörumálið svokallaða hérna á blogginu, en eftir miklar umræður í fjölmiðlum (allavega hér í Eyjum) upp á síðkastið verð ég bara að fá að tjá mig um þetta stórmikilvæga mál sem snertir okkur öll sem hér á þessari eyju búum. Nú er mikið rætt um undirskriftalista sem Magnús… Continue reading erum við að stranda?