gleðilegt sumar – eða eitthvað…

Já það er komið sumar, allavega samkvæmt dagatalinu. Það hefur þónokkuð á daga mína drifið síðan síðast, enda töluverður tími síðan ég bloggaði og tel ég það nú orðið svart þegar fólk eins og Gulla og Andri tvíburi eru farin að reka á eftir manni í blogginu 😀 En já, ég skellti mér á dEUS… Continue reading gleðilegt sumar – eða eitthvað…

róleg helgi…

Þessi helgi var nú bara með þeim rólegustu í manna minnum held ég. Á föstudaginn kíkti ég í pool með Þóri og Lauja þar sem skemmst er frá því að segja að ég vann að ég held 2 leiki… sem segir kannski best til í hvernig ástandi ég var í 😮 Nei alls ekki, fékk… Continue reading róleg helgi…