fór í göngu með nýju myndavélina…

Haldiði að maður hafi ekki bara tekið sig til og farið í göngu í Elliðaárdalnum í vikunni, en tilefnið var auðvitað að Þórhallur bróðir kom með nýju Canon EOS 50D myndavélina mína til landsins um síðustu helgi. Auðvitað varð ég að prufukeyra gripinn og varð Elliðaárdalurinn fyrir valinu, þar sem hann er svona stysta leið… Continue reading fór í göngu með nýju myndavélina…

myndavélafjör…

Jæja ætli maður verði ekki að henda inn allavega einni færsu áður en janúar klárast. Ingólfur lille bro átti afmæli í gær og vil ég óska honum hjartanlega til hamingju með 19. árið. Það sem meðal annars hefur á daga mína drifið í þessum blessaða janúarmánuði er aðallega vinna og aftur vinna. Mikið er nú… Continue reading myndavélafjör…

samstuð og geimverupælingar…

Ég skellti mér upp á land síðustu helgi með Féló (já, ég er byrjaður að vinna þar aftur =), nánar tiltekið á Selfoss þar sem okkar maður Sindri Freyr Guðjónsson tók þátt fyrir hönd Féló í Samstuð – söngvakeppni félagsmiðstöðva á Suðurlandi og er þetta svona eiginleg undankeppni fyrir söngkeppni Samfés sem haldin verður í… Continue reading samstuð og geimverupælingar…

styttist í þetta…

Já það er verulega farið að styttast í utanlandsferðina. Ég fer til Reykjavíkur á fimmtudaginn (á morgun tæknilega séð) og svo til London á laugardaginn. Við verðum þar í 2 daga og hitti svo á að mamma og pabbi verða akkúrat í London á þessum tíma svo við munum horfa saman á Eurovision hjá Þórhalli… Continue reading styttist í þetta…