37 years ago…

Jæja, kominn tími á færslu segiði? Já, kannski… Það hefur nú nokkuð drifið á daga mína síðan síðast. Ég eignaðist lítinn sætan frænda, en það var Elena systir sem varð fyrst af systkinunum að færa mömmu og pabba sitt langþráða barnabarn. Hann kom í heiminn 21. nóvember og allt gekk eins og í sögu. Vil… Continue reading 37 years ago…

brandarinn…

Helvíti góður… En já Sigurjón minn, ég verð nú að koma með seinni hluta ferðasögunnar fyrir helgi fyrst þér leiðist svona í þessari Bandaríkjaferð 😉

norðurlandsreisa – 1.hluti…

Jæja þar sem maður er búinn að vera undir stöðugri pressu um að drita frá sér eins og einum pistli eftir þessa snilldarferð norður get ég nú ekki dregið þetta lengur. En eins og ég sagði hérna áður fórum við 3 frækin í heljarinnar reisu norður yfir heiðar síðustu helgi sem tókst svona líka bara… Continue reading norðurlandsreisa – 1.hluti…

nýr bíll og læti…

Jæja kallinn skellti sér bara á eitt stykki bíl í síðustu viku. Já, ég keypti rassa-renaultinn (Renault Megané) hans Smára á föstudaginn og er bara alveg helvíti ánægður með kaupin. Frekar fyndið hvernig þetta gerðist þar sem ég var engan veginn að leita mér að bíl. Við erum saman í sögu í skólanum og ég… Continue reading nýr bíll og læti…