tyrkland…

Ég vildi bara kasta kveðju á liðið héðan frá Marmaris í Tyrklandi þar sem hitinn ræður algjörlega ríkjum. 32C° í skugganum klukkan 10 í morgun og vel yfir 40C° undir sólinni svo maður heldur sig bara inni við á þessum tíma dags, frá svona 12 á hádegi til 15 – 16. Annars er allt gott að frétta,… Continue reading tyrkland…

styttist og styttist…

Það er aldeilis sem þessi blessaði tími líður. Nóvember er um það bil hálfnaður og það þýðir bara eitt, jólin eru á næsta leiti. Það er nú reyndar alveg einn og hálfur mánuður síðan maður sá fyrstu jóla auglýsinguna, þar sem Garðlist eða hvaða fyrirtæki það var auglýsti í gríð og erg jólaskreytingaþjónustu og að… Continue reading styttist og styttist…

kominn heim, og það fyrir löngu…

Já við komum heim frá útlöndunum á fimmtudaginn í síðustu viku. Það hefur verið nóg að gera hjá manni eftir það að heilsa upp á fólkið, taka upp úr töskum, taka til eftir það og vinna. Svo var auðvitað Eyjafest hérna um helgina, en Árni Óli & Hjörtur tóku sig til og skipulögðu heila helgarskemmtun… Continue reading kominn heim, og það fyrir löngu…

london á morgun…

Þá er síðasti dagurinn okkar í Frakklandi runninn upp. Við vöknuðum aðeins fyrr en venjulega þar sem Guðný er í fríi í allan dag og það var ýmislegt sem þurfti að gera í dag. Olga er komin í feita yfirvigt og þurfti að kaupa auka tösku undir allt DRASLIÐ sitt, já ég sagði draslið 😉… Continue reading london á morgun…