vangaveltur um reykingabann…

Nú tók í gildi í sumar, nánar tiltekið 1. júní, reykingabann hér á landi sem kveður á um að reykingar séu með öllu óheimilar á veitingahúsum og skemmtistöðum. Til að hafa þetta svolítið háfleygt og flott ætla ég að vitna í fyrstu málsgrein “reykingalaganna” svokölluðu Tóbaksreykingar eru óheimilar í þjónusturými stofnana, fyrirtækja og félagasamtaka, svo… Continue reading vangaveltur um reykingabann…

sjómannadagshelgi & flensa…

Þá er þessi blessaða sjómannadagshelgi yfirstaðin og auðvitað nældi ég mér í einhvern flensuviðbjóð svona í blálokin á henni. Búinn að liggja uppi í rúmi þessa 2 frídaga sem ég ætlaði að nota í e-ð skemmtilegra en það allavega. En að helginni… Það var vel tekið á því þessa helgina eins og svo margar aðrar… Continue reading sjómannadagshelgi & flensa…

kominn heim, og það fyrir löngu…

Já við komum heim frá útlöndunum á fimmtudaginn í síðustu viku. Það hefur verið nóg að gera hjá manni eftir það að heilsa upp á fólkið, taka upp úr töskum, taka til eftir það og vinna. Svo var auðvitað Eyjafest hérna um helgina, en Árni Óli & Hjörtur tóku sig til og skipulögðu heila helgarskemmtun… Continue reading kominn heim, og það fyrir löngu…