ársgömul skvísa…

Í dag er eitt ár liðið frá því ég upplifði stærsta og eftirminnilegasta atburð ævi minnar, fæðingu dóttur minnar. 29. janúar 2014 var ég í skólanum eins og svo oft áður og Thelma Rut komin góða 8 daga fram yfir settan dag og vorum við (eða allavega ég) bara búin að sætta okkur við að hún… Continue reading ársgömul skvísa…

myndavélafjör…

Jæja ætli maður verði ekki að henda inn allavega einni færsu áður en janúar klárast. Ingólfur lille bro átti afmæli í gær og vil ég óska honum hjartanlega til hamingju með 19. árið. Það sem meðal annars hefur á daga mína drifið í þessum blessaða janúarmánuði er aðallega vinna og aftur vinna. Mikið er nú… Continue reading myndavélafjör…

25

Já það er komið að því. Maður er orðinn gamall… sagði þetta reyndar líka þegar ég varð 20 ára en hef staðfastlega haldið því fram að ég sé tvítugur síðastliðin 5 ár. Maður er náttúrulega aldrei eldri en maður lætur… og miðað við minn húmor og greind er ég ekki deginum eldri en 13 ára.… Continue reading 25