julebryg…

image

Þá er jólabjórssmakkið að byrja… ÁTVR segist vera með rúmlega 20 tegundir af jólabruggi sem er hið besta mál! Hér kemur fyrsta umferð hjá mér í smakkinu, en þarna eru nú samt tegundir sem maður hefur smakkað áður en þetta var allt sem til var í Skeifunni. Vonandi að það komi nú meira af hinum tegundunum fyrir jól, eins og t.d. Föroya Jólabryggj, Gæðingur jólabjór, Kaldi jólabjór & Stekkjastaur brúnöl. En látum þetta duga þangað til… glugg í borg!