old times…

Hahaha.. ég bara verð að deila með ykkur þessari snilld sem ég var að finna. Þannig er mál með vexti að ég var að taka til á vefþjóninum hjá mér og rakst ég á þessa mynd sem ég skellti upp sem index síðu þegar ég var að skipta um lúkk að mig minnir sumarið 2005, svona líkt og þessari sem ég skellti upp núna af dömunni í sturtunni þegar ég skipti um útlit á vefnum um daginn.

Þessi er reyndar af mér sjálfum, photoshoppaði sjálfan mig á Terminator plakat og kom það einhvern veginn svona út…

The Eininator!
Sjáiði hvað maður er harður 😀

4 comments

  1. Vá einir ef þetta plakkat væri til í svona miðju opnu á séð og heyrt.. k l árlega væri ég búin að hirða það og hengja það fyrir ofan rúmið mitt…
    En Einir það er sko slyttu nurse öll kvöld.. verðum bara í bandi sæti 😉

  2. hehehe ég man svo vel eftir þessari mynd 😉 þú ert svo töff Einir hehehe ;);)

Comments are closed.