london baby!

London baby!
Jæja, þá erum við Arndís barasta stungin af til London! Fljúgum í hádeginu á morgun (fimmtudag) og komum aftur á mánudagsmorgun… Þetta verður án efa algjör snilldar ferð, enda ekki við öðru að búast þegar 2 meistarar á borð við okkur skella sér út fyrir landsteinana. Við hittumst svo bara hress og kát á tjúttinu í Eyjum milli jóla og nýárs… eða bara fyrr?
Allavega, hafiði það gott á meðan við erum í burtu og í guðanna bænum hagiði ykkur.
Later!