hérna eru nokkrar útgáfur…

Jæja, ég er búinn að henda saman nokkrum tvennum eftir ykkar ábendingum og mínum hugmyndum. Það sem þið sjáið eru heldur smækkaðar útgáfur af myndunum en ætti samt að vera nokkuð auðvelt að dæma út frá þessu. Svarti bakgrunnurinn er s.s. blaðsíðurnar í bókinni, en umbrotið á bókinni er 1:1 (ferningslaga) og þar sem flestar myndavélar taka í 2:3 (10x15cm t.d.) þá verða sumar myndirnar með svolítið autt pláss bæði fyrir ofan og neðan. Klippti reyndar þær myndir sem ég gat til svo þær pössuðu betur. En here goes:

1. Smábátahöfn & smáeyjar

2. Smáeyjar 1 & 2

3. Kristján Ingi & Adrian Snær

4. Traktor & pallbíll

5. Fiðrildi & blóm

6. Dalfjall og smáeyjar

7. 13. flöt & smáeyjar