myndir frá þjóðhátíð…

Ég var að skoða hvaðan ég væri að fá alla þessa rosalegu aðsókn á síðuna upp á síðkastið og kom í ljós að þetta er mest allt fólk sem er að leita sér að myndum til að skoða frá Þjóðhátíðinni sem var að líða. Google og Yahoo virðast einhverra hluta vegna setja mig ofarlega á lista þegar fólk slær inn t.d. “þjóðhátíð 2005 myndir” eða “eyjar 2005 myndir”, kannski vegna þess að hef minnst svolítið á Þjóðhátíðina í síðastliðnum færslum 😉

En vegna þess hve lítið ég tók af myndum hef ég ákveðið að taka saman nokkra aðila sem gerðu meira af því og benda ykkur sem hingað komið af google og yahoo á þá, en það eru (í engri sérstakri röð):

Þetta eru þær myndir sem ég veit að eru komnar á netið frá hátíðinni í ár, ef þið vitið um fleiri þá endilega hendið þeim í comment… því það virðast allir vera að leita af myndum