eyjabloggarar…

Rakst á þessa skemmtilegu síðu þar sem einhver hafði gefið sér tíma og tekið saman þá fjölmörgu Eyjamenn sem eru að aðhafast hér í bloggheimum og hefur hjálpað mér heilmikið að bæta á minn lista yfir bloggara. Algjör snilld… en veit einhver hver stendur fyrir þessu? Síðan er hér.