Untitled

Jæja… Þjóðhátíðin búin og ég er enn eftir mig. Fínasta hátíð en ég eiginlega get ekki hugsað um að segja frá þessu eins og er sökum annarlegs ástands sem maginn minn er í ennþá… Föstudagurinn fannst mér standa uppúr en sunnudagurinn sístur… vegna eins og annars…

Annars eru myndirnar komnar inn í myndasekksjónið og eru þetta tæpar 150 myndir. Njótið vel en ég ætla að leggjast vídjógláp og deyja úr þreytu svo… Það eru svo líka fleiri myndir á slinger.tk, Hrapp.is og örugglega mörgum fleiri síðum sem mar ætti að geta fundið á dalurinn.is.

Skemmtileg staðreynd: Á Cayman eyjum er lítill bær sem heitir “Hell” (þannig að það ER hægt að senda póstkort frá helvíti 😉