fív cup!

Dajöfull líður tíminn hratt… 2 dagar eftir af skólavikunni og svo FÍV Cup! Ég las á nf.fiv.is að um 60 manns eru nú þegar búnir að skrá sig og vil ég minna fólk á sem á eftir að skrá sig að drullast til að gera það þar sem nemó tekur plaggið niður í hádeginu á morgun og fólk dregið saman í lið á morgun og það svo hengt upp á föstudaginn 😉 Í hverju liði verður einn fyrirliði og hlutverk hans er nokkuð ólíkt hlutverki fyrirliða í venjulegu knattspyrnuliði, en hann á að útvega pleisi þar sem liðið hans getur ‘hitað upp’ fyrir mótið 😀 En já… 2 dagar í fívarann og allt að verða vitlaust. Nú er ég farinn að læra og svo að sofa… láta tímann líða 😉
Bæjó