Kings of Leon…

Kings of Leon eru mættir á klakann og spila í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. Fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar hér á landi og ég verð að viðurkenna að ég varð smá spenntur þegar ég heyrði af því að þeir væru á leiðinni, en þegar ég sá verðin sem eru í gangi var fljótlega tekin ákvörðun… Continue reading Kings of Leon…

kominn heim, og það fyrir löngu…

Já við komum heim frá útlöndunum á fimmtudaginn í síðustu viku. Það hefur verið nóg að gera hjá manni eftir það að heilsa upp á fólkið, taka upp úr töskum, taka til eftir það og vinna. Svo var auðvitað Eyjafest hérna um helgina, en Árni Óli & Hjörtur tóku sig til og skipulögðu heila helgarskemmtun… Continue reading kominn heim, og það fyrir löngu…

gleðilegt sumar – eða eitthvað…

Já það er komið sumar, allavega samkvæmt dagatalinu. Það hefur þónokkuð á daga mína drifið síðan síðast, enda töluverður tími síðan ég bloggaði og tel ég það nú orðið svart þegar fólk eins og Gulla og Andri tvíburi eru farin að reka á eftir manni í blogginu 😀 En já, ég skellti mér á dEUS… Continue reading gleðilegt sumar – eða eitthvað…

eyjarnar handan við hornið…

Þá er það bara jólfurinn á morgun. Tek seinni ferðina og missi því kannski af tónleikunum hjá strákunum, en það eru víst einhver bönd að fara að halda tónleika í Vélasalnum annað kvöld. Vonandi að ég nái Memphis því mig langar svolítið að heyra nýja efnið hjá þeim. Heyrði í Hlynsanum í dag og held… Continue reading eyjarnar handan við hornið…