þjóðmál

„Líf þitt rúmast því miður ekki innan fjárlaga“

Í gær féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem íslenska ríkið var sýknað af kröfu Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur, en Fanney stefndi ríkinu eftir að henni var synjað um lífsnauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C. Fanney smitaðist af sjúkdómnum við blóðgjöf á sjúkrahúsi eftir barnsburð fyrir rúmum 30 árum. Ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar í Héraðsdómi Ég las stuttlega yfir dóminn og blöskraði þegar mér varð ljós raunveruleg ástæða þess að henni er synjað um þessi lyf. Peningar. Við erum að tala um það að íslenska ríkið hefur nú loksins opinberlega verðlagt mannslíf. Þótt ekki sé hægt að greina nákvæma tölu þá...

19/09/2015
More