tækni

farsímaanáll…

Einhverntíman rakst ég á blogg þar sem viðkomandi útlistaði símasögu sína alveg frá byrjun. Þrátt fyrir að þekkja viðkomandi ekki neitt las ég í gegnum færsluna þar sem skrifað var stuttlega um hvern síma og sirkað út tímabilið sem hver sími var í notkun. Mér fannst þetta spennandi hugmynd og þótt ég viti að eeeeeeeenginn les lengur blogg ákvað ég að henda í eitt stykki símaannál, þótt ekki væri nema bara fyrir mig sjálfan seinna meir. Síðustu vikur hef ég verið að fletta í gegnum þetta blessaða blogg mitt þar sem við félagarnir vorum að skipta um hýsingaraðila og ég...

25/01/2015
More