skírn

við erum ekki einir lengur…

Búið að vera helvítis vesen á hýsingunni hjá mér. Spurning um að framlengja ekki hjá þessum álfum þegar samningurinn rennur út, Þórhallur bróðir var svo góður að bjóða mér hýsingu á servernum sem hann á… sem ég hugsa að ég þiggi með þökkum. Síðan lá niðri í einhverja 2 daga, en samt aðallega vegna þess að ég gat ekkert gert í því um helgina, og þá komum við að aðalefni þessa bloggs 😉 Já, ég skellti mér ásamt hele familien til Reykjavíkur síðustu helgi þar sem tilefnið var skírn á litla gullmolanum hennar Elenu systur og hans Þóris mágs. Eftirvæntingin...

24/01/2007
More