síldarvertíð

kreppa?

Ég verð nú bara að segja alveg eins og er að miðað við fréttaflutning fjölmiðla af ástandinu sem við Íslendingar stöndum í að ég held ég sé bara bærilega staddur. Ég er engan veginn að gera lítið úr þessu skítaástandi sem er hér á landi og þá sérstaklega í höfuðborginni, heldur kannski meira að benda á það eru sem betur fer ekki allir að missa vinnuna, húsið, bílinn og jafnvel bara allt sitt. Ég til að mynda hef aldrei fengið fleiri atvinnutilboð og á síðastliðnu hálfu ári og er ég sem stendur í svo mikið sem fjórum vinnum, tveimur föstum...

03/12/2008
More