páskar

gleðilegt sumar – eða eitthvað…

Já það er komið sumar, allavega samkvæmt dagatalinu. Það hefur þónokkuð á daga mína drifið síðan síðast, enda töluverður tími síðan ég bloggaði og tel ég það nú orðið svart þegar fólk eins og Gulla og Andri tvíburi eru farin að reka á eftir manni í blogginu 😀 En já, ég skellti mér á dEUS tónleika uuuu… já einhverntíman í byrjun apríl. Þeir voru á Nasa en það var alveg hrúga af liði sem kom á þessa tónleika frá Eyjum. Hitti þarna Árna Óla & Arndísi ásamt fleiru fríðu fólki. Ég verð að játa að ég hef ekki farið á...

22/04/2006
More

róleg helgi…

Þessi helgi var nú bara með þeim rólegustu í manna minnum held ég. Á föstudaginn kíkti ég í pool með Þóri og Lauja þar sem skemmst er frá því að segja að ég vann að ég held 2 leiki… sem segir kannski best til í hvernig ástandi ég var í 😮 Nei alls ekki, fékk mér einn bjór og ætla ekki að reyna að afsaka hvað ég stóð mig hörmulega… þeir voru bara betri en ég, hefðum við kannski verið lengur þá hefði allt getað skeð því ég var að komast í gang… segjum það bara 😉 Svo í gær...

20/03/2005
More