hættur…

Já… það er komið að því. Eftir mikla umhugsun (og enn meiri leti) hef ég ákveðið að leggja lyklaborðið á hilluna og hætta þessari vitleysu. Bloggfærslunum hefur fækkað með hverjum mánuðinum núna undanfarið og því kannski kominn tími til að slútta þessu. Þetta er bara tímaþjófur og ætla ég hér eftir að nota tíma minn… Continue reading hættur…

vefmiðlavangaveltur…

Ég hef velt því svolítið fyrir mér uppá síðkastið hvaða net-fréttamiðil fólk sé aðallega að nota hérna á Íslandi. Ég sjálfur hef hingað til langmest notað mbl.is og talið þá síðu vera eiginlega ‘mömmu’ íslenskra net-fréttamiðla. Það var svo núna þegar ég byrjaði í stjórnmálafræði í skólanum að ég fór að spá meira í þessu… Continue reading vefmiðlavangaveltur…