netið

hættur…

Já… það er komið að því. Eftir mikla umhugsun (og enn meiri leti) hef ég ákveðið að leggja lyklaborðið á hilluna og hætta þessari vitleysu. Bloggfærslunum hefur fækkað með hverjum mánuðinum núna undanfarið og því kannski kominn tími til að slútta þessu. Þetta er bara tímaþjófur og ætla ég hér eftir að nota tíma minn í eitthvað nytsamlegra… Ég mun að öllum líkindum koma til með að nota þessa síðu undir myndasafnið mitt helst og aldrei að vita nema ég skelli nokkrum línum endrum og einu sinni inn með 🙂 Annars þakka ég bara samfylgdina og vonandi lifiði heil… þótt...

01/04/2008
More

vefmiðlavangaveltur…

Ég hef velt því svolítið fyrir mér uppá síðkastið hvaða net-fréttamiðil fólk sé aðallega að nota hérna á Íslandi. Ég sjálfur hef hingað til langmest notað mbl.is og talið þá síðu vera eiginlega ‘mömmu’ íslenskra net-fréttamiðla. Það var svo núna þegar ég byrjaði í stjórnmálafræði í skólanum að ég fór að spá meira í þessu og þá sérstaklega hverjir það séu sem eiga þessa fréttamiðla og hvort þeir með einhverjum hætti stjórni því hvað sé birt og hvað ekki. Strax var byrjað að tala um Moggann sem ‘blátt’ blað og að ‘bláa höndin’ ráði þar ríkjum. Ég hafði í sjálfu...

14/02/2008
More