líkamsrækt

boltinn farinn að rúlla…

Það er ekki bara enski boltinn & meistaradeildin sem er komið á fullt, heldur erum við peyjarnir loksins búnir að redda okkur tíma til að sprikla í fótbolta uppi í Íþróttahúsi, og það tvisvar í viku! Byrjuðum núna á mánudaginn og mættu 10 kvikindi tilbúin til að svitna aðeins. Það er alveg nauðsynlegt að hreyfa sig reglulega og maður finnur það eftir að maður byrjaði í skólanum að 2 tímar í íþróttum er bara ekki nóg, plús það að maður er nú ekki alveg nógu duglegur að fara í ræktina… Við eigum tíma á mánudögum kl. 21:00 og föstudögum kl....

03/10/2007
More

hreyfingin skapar meistarann…

Haldiði að maður hafi ekki bara skellt sér á líkamsræktarkort í Nautilus (þeir sem voru að taka við líkamsræktarsalnum í Íþróttamiðstöðinni) ásamt rúmlega 500 öðrum Eyjamönnum. Fór fyrst í fyrradag og ég verð bara að segja að þessi salur er ALLT ANNAÐ en crapið sem var þarna… guð minn góður. Komin alveg GLÆný tæki og miiiiklu meira af tækjum og lóðum. Svo eru sjónvörp þarna eins og í sölunum í Reykjavík. Þó ekki eins mikil geðveiki og er í Sporthúsinu, þar sem ég var að æfa þegar ég bjó í bænum, en þar eru sjónvörp á hverju tæki fyrir sig...

17/01/2007
More

kominn heim…

Þá er mar kominn heim og gott betur en það. Nennti ekki að skrifa neitt í gær né hinn þar sem ég var nokkuð þreyttur maður og hafði barasta annað að gera 😛 Allavega, þá er þetta bara búin að vera þessi venjulega vika hjá manni, vinna niðrí VSV frá 6 – 16 og svo þrek eftir það. Svo fer mar heim og deyr, vaknar næsta morgun… sama rútína. Ég og Svenni höfum ákveðið að fá okkur í glas um helgina, sama hvort eitthvað verður að ske eður ei. Eina sem þarf er bjór og gítar 😉 Svo er mar...

17/04/2002
More