julebryg…

Þá er jólabjórssmakkið að byrja… ÁTVR segist vera með rúmlega 20 tegundir af jólabruggi sem er hið besta mál! Hér kemur fyrsta umferð hjá mér í smakkinu, en þarna eru nú samt tegundir sem maður hefur smakkað áður en þetta var allt sem til var í Skeifunni. Vonandi að það komi nú meira af hinum… Continue reading julebryg…

styttist og styttist…

Það er aldeilis sem þessi blessaði tími líður. Nóvember er um það bil hálfnaður og það þýðir bara eitt, jólin eru á næsta leiti. Það er nú reyndar alveg einn og hálfur mánuður síðan maður sá fyrstu jóla auglýsinguna, þar sem Garðlist eða hvaða fyrirtæki það var auglýsti í gríð og erg jólaskreytingaþjónustu og að… Continue reading styttist og styttist…