ÍBV

ÍBV – Fram…

Mikið elska ég nú að fótboltasumarið sé byrjað. Fyrsti leikur ÍBV í Pepsi-deildinni var í kvöld á Hásteinsvelli þar sem liðið tók á móti Fram. Þetta er þriðja árið í röð sem ÍBV og Fram mætast í fyrstu umferð Íslandsmótsins en fyrstu tvö skiptin mættust liðin á Laugardalsvelli þar sem Fram hafði betur í báðum leikjum. Það var þó ekki það sama uppi á teningnum í kvöld sem betur fer en mikið rok hefur verið í Eyjum í dag sem setti svolítið strik í gæðareikning fótboltans. ÍBV spilaði undan vindi í fyrri hálfleik og voru mun meira með boltann án...

02/05/2011
More