hjólreiðar

hjólreiðatúr…

Já ég skellti mér í hjólreiðatúr í góða veðrinu í gær. Mikið er ég nú feginn að það sé alveg að koma sumar og maður geti farið að gera meira af því að njóta þess að vera úti. Svo ég tali nú ekki um að það er hundrað sinnum skemmtilegra að taka myndir í góðu veðri en rigningu og viðbjóði. Það er einmitt það sem ég gerði í gær, ég tók myndavélina með í för og smellti af nokkrum kvikindum. Komst reyndar að því að eg þarf að fara að hreinsa allt draslið mitt, búið að safna ryki allt of...

29/03/2007
More

hjól & mæspeis…

Ég og Bergdís höfum ákveðið að kaupa okkur hjól fyrir sumarið, og auðvitað í Byko 😉 Mig hefur lengi lengi langað að kaupa mér hjól eftir að ég týndi krómaða Daewoo hjólinu sem ég átti þegar ég var í 10. bekk eða eitthvað. Það er svo gaman að hjóla… sérstaklega þegar maður býr í Eyjum, veit ekki alveg hvernig þetta verður hérna í Kópavoginum. Held það jafnist ekkert á við Eyjarnar hvað náttúruna varðar. Undurfögur og ekki þarftu nú að hjóla langt til að komast í kynni við hana. Bergdís segir samt að það sé nóg að skoða hérna í...

04/05/2006
More