frændur okkar…

Mikið er ég nú ánægður með frændur okkar Færeyinga. Haldiði ekki að þeir hafi samþykkt að lána Íslendingum rúmlega 6 milljarða króna vaxtalaust í þessum erfiðleikum sem við stöndum nú í. Þeir minna enn og aftur á sig enda að mínu mati alltaf litið upp til Íslands (í sinni sjálfstæðisbaráttu og öðru) þótt við höfum… Continue reading frændur okkar…