#FreeTheNipple

Vá, bara vá… Síðastliðinn sólarhring hafa samfélagsmiðlar logað vegna þess að íslensk stelpa fór úr að ofan og skellti mynd af því á Twitter með hashtagginu #FreeTheNipple (í stuttu máli, forsagan er hér). Fleiri fylgdu í kjölfarið en mun fleiri fordæmdu þessar aðgerðir, kölluðu stelpurnar öllum illum nöfnum og sögðu þær ganga gegn siðferði og gildum… Continue reading #FreeTheNipple