framtíðin

should I stay or should I go…

Maður sér meira og meira af greinum eins og þessari, og þessari hér á fréttamiðlunum og bloggsíðum núorðið… ástandið hér á Íslandi er ekki mjög byssulegt fyrir ungt fólk sem vill kaupa sér fasteign og hef ég (já og Thelma:) hugsað mikið um hvað taki við eftir nám hjá okkur. Í fyrstu vorum við staðráðin í að flytja aftur til Eyja ef færi gæfist að námi loknu en nú er maður ekki svo viss. Okkur langar að prófa að búa erlendis og höllumst eiginlega mest að því í dag að það verði niðurstaðan. Við þekkjum nokkra sem búa núna erlendis...

16/08/2015
More