facebook

2 árum seinna…

Já komiði öll sæl og blessuð! (þ.e.a.s. spider-spam-comment vélarnar sem hafa haldið áfram að heimsækja þessa síðu eftir að ég lagðist í blogg-dvala, ekki nema um 7000 comment í spam síunni) Góð tvö ár liðin síðan ég setti eitthvað hér inn síðast. Ég veit ekki nákvæmlega hvað varð til þess að ég stoppaði, en gruna þó sterklega eitt fyrirbæri sem ég held barasta að sé að taka yfir heiminn! Já ég er að tala um facebook… ég er alltaf að sjá betur og betur hvað þetta er viðbjóðslega ávanabindandi. Ég hef alltaf haldið því fram að ég sé laus við...

28/03/2011
More