draumar

draumar…

Ég hef oft pælt í því hvað draumar eru merkilegt fyrirbæri. Ekki það að ég trúi á það að eitthvað sé hægt að lesa úr draumunum heldur meira af hverju dreymir mann? Nú er ég reyndar þannig að ég man yfirleitt aldrei eftir draumum sem mig dreymir, en það kemur þó fyrir að ég muni einn og einn, og þá helst ef það er einhver spenna í þeim. Eins og núna um daginn dreymdi mig að ég væri að taka þátt í vestmannaeysku Amazing Race… Allt í lagi með það og ég var að sjálfsögðu langfyrstur í þrautunum, sem voru...

16/04/2007
More

uppgjör sjómannadagsballs & hm…

Þar með er þessari blessuðu sjómannahelgi að ljúka… þetta var nú meiri snilldin. Á föstudaginn var það Lundinn og chill þar bara og svo í gær byrjuðum ég og Svenni heima hjá honum og svo kom Hlynur og við fórum til Ástu Siggu og djúsuðum aðeins þar. Svo var kominn tími á ballið uppí Höll, Paparnir léku fyrir dansi og var alveg stúúútfull Höllin og gott betur en það. Þetta var magnað. Það var eitthvað af slagsmálum þarna einsog vanalega… en svo fór mar heim til Birnu með Hlynsa kaggli og fékk grillaðar pulsur og læti, ekki leiðinlegt eftir svona...

02/06/2002
More