ég er á lífi…

Góða kvöldið, hvað segir mannskapurinn? Langt síðan síðast… allavega hérna í bloggheimum, enda hefur maður gefið sér lítinn tíma til að vera í tölvunni í sumar. Sumarið er búið að vera með eindæmum gott hérna í Eyjum og veðrið gjörsamlega verið óaðfinnanlegt. Ég vann sem flokkstjóri í vinnuskólanum í sumar og leit við og við… Continue reading ég er á lífi…

ljósmyndarinn ég…

Ég tók mig til og verslaði mér eitt stk. Canon EOS 350D myndavél í fríhöfninni þegar við Bergdís skelltum okkur í vikuferð til Köben í ásamt og í boði tengdó. Þetta hefur alltaf verið gamall draumur að kaupa mér svona alvöru myndavél og ég sé svo sannarlega ekki eftir því að hafa keypt hana. Ég… Continue reading ljósmyndarinn ég…