bíll

nýr bíll og læti…

Jæja kallinn skellti sér bara á eitt stykki bíl í síðustu viku. Já, ég keypti rassa-renaultinn (Renault Megané) hans Smára á föstudaginn og er bara alveg helvíti ánægður með kaupin. Frekar fyndið hvernig þetta gerðist þar sem ég var engan veginn að leita mér að bíl. Við erum saman í sögu í skólanum og ég sé að Smári er að skoða bílasölur á netinu og spyr hann í algjöru sakleysi hvort hann sé að selja bílinn sinn. Hann vindur sér að mér og bara “Já… vantar þig bíl?” – Ég svona hugsaði mig aðeins um og sagði “Veistu já… ég...

05/09/2006
More