árgangsmót

nýtt ár…

Jújú, það er barasta komið 2007. Eigum við að ræða það hvað þessi tími er farinn að líða hratt? 24. aldursárið farið að hellast allsvakalega yfir mann og árgangsmót á leiðinni næsta sumar! Var einmitt hittingur hjá árgangnum milli jóla og nýárs og mættu um 30 manns á Conero til að spjalla um ákvarðanir og skipa í nefndir. Niðurstöður þessa fundar má sjá á heimasíðu árgangsins http://83.einir.com. Annars er voðalega lítið að frétta. Nóg búið að vera um að vera í djamminu þessi jólin eins og vanalega. Auðvitað hefur maður líka spilað svolítið með familíunni og spilin sem staðið hafa...

04/01/2007
More