Kings of Leon…

Kings of Leon eru mættir á klakann og spila í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. Fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar hér á landi og ég verð að viðurkenna að ég varð smá spenntur þegar ég heyrði af því að þeir væru á leiðinni, en þegar ég sá verðin sem eru í gangi var fljótlega tekin ákvörðun… Continue reading Kings of Leon…

Hotel California

Hversu góð er hægt að vera? Gjörsamlega elska svona, en hún er í raun að spila öll hljóðfærin ásamt söng í þessari mögnuðu útgáfu af Hotel California, og minnir þetta mikið á Sungha Jung. Las mig aðeins til um þessa sænsku stelpu, Gabriella Quevedo að nafni, og kemur þá ekki í ljós að hún er inspired by Sungha… Continue reading Hotel California

#FreeTheNipple

Vá, bara vá… Síðastliðinn sólarhring hafa samfélagsmiðlar logað vegna þess að íslensk stelpa fór úr að ofan og skellti mynd af því á Twitter með hashtagginu #FreeTheNipple (í stuttu máli, forsagan er hér). Fleiri fylgdu í kjölfarið en mun fleiri fordæmdu þessar aðgerðir, kölluðu stelpurnar öllum illum nöfnum og sögðu þær ganga gegn siðferði og gildum… Continue reading #FreeTheNipple

eyjahjartað…

…stækkaði umtalsvert í dag. ÍBV bikarmeistari í handbolta mfl. karla í mögnuðum úrslitaleik gegn FH. Fékk nokkrar myndir lánaðar frá Eyjafréttum til að undirstrika stemmninguna. Hefði svoooo verið til í að vera um borð í Herjólfi á leið til Eyja og fagna með öllum heima… holy mama