25

Já það er komið að því. Maður er orðinn gamall… sagði þetta reyndar líka þegar ég varð 20 ára en hef staðfastlega haldið því fram að ég sé tvítugur síðastliðin 5 ár. Maður er náttúrulega aldrei eldri en maður lætur… og miðað við minn húmor og greind er ég ekki deginum eldri en 13 ára.

Haha… ég segi svona… Til hamingju ég!

Ég á elló