og enn breyti ég til…

Fann look sem ég er að fíla soldið betur en hitt, þar sem mér fannst linkarnir til hægri allt of plássfrekir. Flokkaði líka öll bloggin eftir innihaldi eins og sést hérna til hægri þannig að auðveldara er að skoða gamlar færslur með tilliti til innihalds.

Já og svo að öðru, Boggi snillingur kom með link á frábæra síðu þar sem hægt er að setja eigin texta (subtitle) við indverskar bíómyndir. Hérna kemur ein frá mér:

5 comments

Comments are closed.