áramótin nálgast…

Þá er komið að því. Kominn tími til að kveðja árið 2004. 31. des genginn í garð og ég kominn á Eyjuna fögru… frábært að vera kominn heim til moms & pops í góða matinn og þægilegheitin. En þar sem jólahátíðarnar eru ekki nema einu sinni á ári ætla ég ekki að hafa þetta mikið lengra og bara óska öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári 😀 Soldið formlegt já… nú bíður maður bara eftir góða matnum og flugeldunum… spurning hvað mar gerir í kvöld, margt í boði en það verður allavega róóóólegra en gærkvöldið… jesús já.
Áramótakveðja,
Einir Jr.