Untitled

Haldiði að ég hafi bara ekki verið kosinn Maður skólans á árshátíðinni… eitthvað sem maður kannski bjóst ekki við en já… þetta var snilldarárshátíð í alla staði. Frábær undirbúningur og glæsilegt ‘slædsjóv’ (hlynur og grjóni fá klapp á bakið fyrir það, já og kannski stebbi 😉 Tilnefningarnar og sigurvegararnir í hverjum flokki voru eftirfarandi:

Maður og kona skólans

Einir og Eyrún

Par skólans

Ívar og Arndís Bára

Bíll skólans

Hanna Guðný – Dihatsu Charade

Bjartasta brosið

Karen

Mesta ljóskan

Karen

Best klæddur

Stefán Atli

Mesta kennarasleikjan

Sigrún Ágústa

Mesti alkinn

Kolli

And thats about it held ég… en eins og ég segi, þetta var frábært allt saman og var gaman að taka þátt í þessu. Einnig vil ég þakka þeim sem kusu mig… þetta var erfið kosningabarátta en þetta hafðist allt á endanum 😉 Fór reyndar heldur snemma heim en ég held mar taki það bara út í kvöld þar sem Hlynsi og Stebbi eru búnir að draga mig á djammið. Myndirnar eru komnar inn og eru þær um 140.

Njótið vel.

Skemmtileg staðreynd: Moskítóflugur dragast frekar að fólki sem nýlega hefur borðað banana.