Untitled

myndavélin mín komin heim... jibbí ;)Jææææææææja… loksins, já loksins er ég búinn að fá mína beloved digital cameru í hendurnar aftur eftir að ég sendi hana í viðgerð eftir óhappatvik sem gerðist á Halloween ballinu þar sem linsan á vélinni brotnaði. En já, vélin er komin aftur í réttar hendur þannig að þið megið búast við að myndirnar fari að streyma aftur inn 😉 Það er að segja þegar eitthvað fer að ske hérna, og nú fara að koma jól þannig að eitthvað hlýtur að fara að ske. En já, mig langaði bara svona að segja ykkur frá þessum merkisatburði þannig að ég ætla ekki að hafa þetta mikið lengra…

Adios.

Skemmtileg staðreynd: Það eru einungis kvenkyns moskítóflugur sem bíta menn og bera sjúkdóma á milli, karlkyns moskítóflugur lifa á plöntuvessum og þess háttar fæðu.