Untitled

þessi mynd náðist af sveinka í klaufinni rétt fyrir jólJæja, þá eru jólin að renna í hlað og lítur út fyrir, þar sem ekki hefur snjóað hér í ár og öld að þetta verði enn ein rauð jólin 🙁 Mér persónulega finnst það ekkert jólalegt og er ekki í neinu jólaskapi. Desember hefur ekki mælst heitari á suður og vesturlandi síðan mælingar hófust og eru það hræðilegar fréttir… endalaus rigning og vibbi. En svona er lífið og ég ætlaði ekki að skrifa hingað til að væla yfir því 😛 Ég ætlaði að óska öllum gleðilegra jóla… so here it comes:

Gleðileg Jól allir
og farsælt komandi ár
Starfsfólk einir.com (HEHE)

Skemmtileg staðreynd: Jólin voru einu sinni ólögleg á Englandi…